Austurhólar 6

Almennar upplýsingar

Við Austurhóla 6 á Selfossi er Stofnhús ehf. að reisa glæsilegt fjölbýlishús, þar eru 40 glæsilegar og vel skipulagðar íbúðir.

Íbúðirnar eru 2ja til 4ja herbergja og stærð íbúða er frá 55 til 110 m2 með geymslu innan íbúðar.

Með íbúðum á 1. hæð fylgir séreignareitur, rúmgóðar svalir fylgja íbúðum á 2. til 5. hæð.

  • Allar íbúðir eru fullfrágengnar að innan með fallegum innréttingum.
  • Á jarðhæð er hjóla- og vagnageymsla í sameignarrými.
  • Möguleiki er að koma upp hleðslustöðvum fyrir rafmagnsbíla við bílastæði.
  • Falleg náttúra er allt um kring og stutt er í ýmiss konar útivistarmöguleika.
Stofa - Íbúð 503

Innréttingar og tæki

Allar íbúðir eru fullbúnar með þeim innréttingum og tækjum sem fram koma í skilalýsingu.

Kaupendum stendur til boða val á útliti innréttinga, auk uppfærslu á tækjum, fram að ákveðinni dagsetninu. Ekki er hægt að breyta lögun eða færslu á innréttingum.

Innréttingar koma frá HTH og flest tæki eru frá koma AEG.

Samstarfsaðili Stofnhúsa eru Ormsson og sjá þau um öll samskipti vegna uppfærslna.

 

Einstök staðsetning

Selfoss, þar sem lífið á sér stað

Það er margt spennandi að gerast á Selfossi um þessar mundir. Unnið er að fjölbreyttri uppbyggingu og jákvæðar breytingar eru handan við hornið. Stutt er í leik- og grunnskóla og í alla þjónustu í nágrenninu.

Á Selfossi blasa við einstök tækifæri. Bæði fyrir fjölskyldur og fyrirtæki, og fyrir frumkvöðla og þá rótgrónu. Falleg náttúra er allt um kring og stutt er í ýmiss konar útivistarmöguleika.

Selfoss er sannkallaður framtíðarstaður.

selfoss.is

Íbúðir

Smellið á hús til að skoða eign

Verð
51.5M - 64M
Birt stærð
51 - 112 m2
Hæðir
1 - 5
Herbergjafjöldi
2 - 4
Einungis eignir til sölu
HæðEignBirt stærðHerb.Verð
1. hæð101111.3 m24SELD
1. hæð10282.4 m23SELD
1. hæð10362.6 m22SELD
1. hæð10484.7 m23SELD
1. hæð10551.3 m22SELD
1. hæð10662.6 m22SELD
1. hæð10782.4 m23SELD
1. hæð108111.3 m2459.900.000
2. hæð201111.3 m24SELD
2. hæð20282.4 m23SELD
2. hæð20362.6 m22SELD
2. hæð20494.6 m2451.900.000
2. hæð20594.6 m2451.900.000
2. hæð20662.6 m22SELD
2. hæð20782.4 m23SELD
2. hæð208111.3 m2458.900.000
3. hæð301111.3 m2458.900.000
3. hæð30282.4 m23SELD
3. hæð30362.6 m22SELD
3. hæð30494.6 m2452.900.000
3. hæð30594.6 m2452.900.000
3. hæð30662.6 m22SELD
3. hæð30782.4 m23SELD
3. hæð308111.3 m24SELD
4. hæð401111.3 m24SELD
4. hæð40282.4 m23SELD
4. hæð40362.6 m22SELD
4. hæð40494.6 m2453.900.000
4. hæð40594.6 m24SELD
4. hæð40662.6 m22SELD
4. hæð40782.4 m23SELD
4. hæð408111.3 m2461.900.000
5. hæð501111.3 m24SELD
5. hæð50282.4 m23SELD
5. hæð50362.6 m22SELD
5. hæð50494.6 m24SELD
5. hæð50594.6 m24SELD
5. hæð50662.6 m22SELD
5. hæð50782.4 m23SELD
5. hæð508111.3 m2463.900.000

Myndir


Sýningaríbúðir

Sýningaríbúð 407

Sýningaríbúð 408


Tímalína

Undirbúningsvinna

Lokið

Mars 2022

Framkvæmdir hefjast

Júní 2022

Sala íbúða hefst

Desember 2022

Val innréttinga lokið

Sumar 2023

Afhending

Söluaðilar

Opið hús

sunnudagur:26.03, frá kl. 13:00 - 15:00
sunnudagur:23.04, frá kl. 13:00 - 15:00

Staðsetning:

Austurhólar 6, 800 Selfoss

Sigurður Fannar
Guðmundsson

Þórarinn
Thorarensen

Monika
Hjálmtýsdóttir

Júlíus
Jóhannsson