Kuggavogur 26

Almennar upplýsingar

Við Kuggavog 26 í Reykjavík er Stofnhús fh. Kuggavog 26 ehf. að reisa glæsilegt fjölbýlishús.

Íbúðirnar eru vel skipulagðar tveggja til þriggja herbergja íbúðir auk geymslu í fimm hæða fjölbýli auk bílakjallara.

Með íbúðum á 1. hæð fylgir séreignareitur, rúmgóðar svalir fylgja íbúðum á 2. til 5. hæð.

Falleg náttúra er allt um kring og stutt er í ýmiss konar útivistarmöguleika.

Með íbúðum á 1. hæð fylgir séreignareitur sem er hellulagður að hluta. Stórar og rúmgóðar svalir fylgja íbúðum á 5. hæð. Húsið stendur á góðri lóð, með bílstæðum við götuna. Auk þess er bílakjallari, þar sem eitt stæði fylgir hverri íbúð. Þar sem möguleiki er að koma upp hleðslustöðvum fyrir rafmagnsbíla.

  • Eignin skilast fullfrágengin að innan sem utan. Húsið er staðsteypt, einangrað að utan og klætt með báruáli og/eða sléttu áli. Gluggar og útihurð eru úr ál/tré.
  • Allar íbúðir eru fullfrágengnar að innan með innréttingum frá HTH eða sambærilegu, fullmálaðar með harðparket og flísum á gólfi. Innréttingar og hurðar fallegar af vandaðri gerð. Vaskar blöndunartæki og hvítvörur eru af vandaðri gerð.
  • Öllum íbúðum fylgir sér geymsla í kjallara.
  • Jafnframt er í kjallara, sorprými auka hjóla- og vagnageymsla í sameignarrými. Tilgreindar stærðir íbúða eru birtar stærðir samkvæmt eignaskiptasamning.
Stofa - Íbúð 503

Innréttingar og tæki

Allar íbúðir eru fullbúnar með þeim innréttingum og tækjum sem fram koma í skilalýsingu.

Kaupendum stendur til boða val á útliti innréttinga, auk uppfærslu á tækjum, fram að ákveðinni dagsetninu. Ekki er hægt að breyta lögun eða færslu á innréttingum.

Innréttingar koma frá HTH og flest tæki eru frá koma AEG.

Samstarfsaðili Stofnhúsa eru Ormsson og sjá þau um öll samskipti vegna uppfærslna.

 

Einstök staðsetning

Vogabyggð er nýtt hverfi í Reykjavík, einstök staðsetning við Elliðarárvog.

Stutt er í leik- og grunnskóla og í alla þjónustu í Vogabyggð og í Vogahverfi.

Hverfið verður heildstæð og sjálfbær eining sem einkennist af mikilli blöndu íbúðar- og atvinnuhúsnæðis sem rammar inn fjölskrúðugt mannlíf, mismunandi aldurs- og þjóðfélagshópa. Göngubrú er yfir Sæbraut við Tranavog og Snekkjuvog eflir vistvænar samgöngur milli hverfanna og eykur öryggi gangandi vegfarenda. Laugardalur og Glæsibær eru í göngufæri.


Íbúðir

Smellið á hús til að skoða eign

Verð
69.5M - 130M
Birt stærð
75 - 162 m2
Hæðir
1 - 5
Herbergjafjöldi
2 - 4
Einungis eignir til sölu
HæðEignBirt stærðHerb.Verð
1. hæð10177.1 m2372.900.000
1. hæð10299.5 m23SELD
1. hæðAtvinnurými161.2 m24129.900.000
2. hæð20186.8 m23SELD
2. hæð20275.6 m22SELD
2. hæð20386.7 m2369.900.000
2. hæð20499.9 m2383.900.000
3. hæð30187.3 m2374.900.000
3. hæð30275.6 m22SELD
3. hæð30387.6 m2372.900.000
3. hæð30499.9 m2385.900.000
4. hæð40186.8 m2378.900.000
4. hæð40275.8 m2271.900.000
4. hæð40388.6 m2377.900.000
4. hæð404100.6 m23SELD
5. hæð501106.2 m23SELD
5. hæð502101.3 m23SELD

Myndir


Sýningaríbúðir

Sýningaríbúð 403

Sýningaríbúð 502

Sýningaríbúð 304


Tímalína

Undirbúningsvinna

Lokið

Ágúst 2021

Framkvæmdir hefjast

Haust 2022

Sala íbúða hefst

Desember 2022

Val innréttinga lokið

Maí - júní 2023

Afhending

Söluaðilar

Opið hús

sunnudagur:26.03, frá kl. 14:00 - 15:00
sunnudagur:02.04, frá kl. 14:00 - 15:00
sunnudagur:16.04, frá kl. 14:00 - 15:00
sunnudagur:23.04, frá kl. 14:00 - 15:00

Hafið samband við fasteignasala til að fá að skoða utan auglýstra tíma.

Staðsetning:

Kuggavogur 26, 104 Reykjavík

Heimir
Hallgrímsson

Guðmundur
Hallgrímsson

Hrafnkell Pálmi
Pálmason

Þórarinn
Thorarensen

Freyja
Rúnarsdóttir

Monika
Hjálmtýsdóttir

Júlíus
Jóhannsson