Stofnhús er framkvæmdaraðili sem sérhæfir sig í byggingu íbúðarhúsnæðis. Okkar markmið er að vera leiðandi í byggingu íbúðarhúsnæðis á Ísland.
Stofnhús er þekkingarfyrirtæki í húsbyggingum sem vinnur náið með sínum viðskiptavinum. Við setjum markið hátt í öllu ferlinu. Þannig munum við skila góðum íbúðum til okkar viðskiptavina.
Lesa meira