
Stofnhús kynnir 48 ný og vönduð geymslu- og iðnaðarbíl í fjórum nýbyggingum við Breiðhellu 18 í Hafnarfirði. Staðsetningin er frábær, með góðri aðkomu og stutt í stofnbrautir, á ört vaxandi atvinnusvæði við Hellnahraun í Hafnarfirði.
Eignirnar eru vel hannaðar, með gæði og endingu að leiðarljósi, og henta jafnt einstaklingum, fyrirtækjum og fjárfestum.Hver eining er með sérinngangi, mikilli lofthæð og greiðu aðgengi fyrir bíla og vöruflutninga.
Eignirnar hentar m.a. sem geymslur, vinnu- og skrifstofurými, lager, smærri verkstæði eða léttur iðnaður, og er hugsað fyrir bæði einstaklinga og lögaðila.
Á svæðinu er öflug þjónusta fyrir atvinnurekstur og einstaklinga. Í næsta nágrenni er íbúðabyggð og fjölskylduvænt hverfi með fjölbreyttum möguleikum til útivistar og afþreyingar.
Tryggðu þér vandað geymslu- og iðnaðarhúsnæði á frábærum stað - hentugt fyrir rekstur, geymslu eða fjárfestingu. Hafðu samband við skráðan fasteignasala fyrir frekari upplýsingar.






Lokið
Framkvæmdir hefjast
Sala bila hefst
Afhending
![[object Object]](/img/solumenn/hraunhamar-hlynur.jpg)

![[object Object]](/img/solumenn/hraunhamar-helgi.jpg)
